Til að koma 38" dekkjum undir jeppann er hann í flestum tilfellum hækkaður upp bæði á fjöðrun og yfirbyggingu en í einstaka tilfellum leyfir upphækkun á fjöðrum það mikið að ekki verður þörf fyrir hækkun á yfirbyggingunni. Útlitsbreyting verður mikil við breiða brettakanta og upphækkunina. 38" dekkin skila miklu floti fyrir snjóakstur sem dugar öllum nema þyngstu jeppunum. Þessi breyting hentar þeim sem vilja eiga öflugan jeppa til hálendis- og jöklaferða að sumar- og vetrarlagi.
Couldn't agree more